Þessi yfirlitsmynd, sótt í þýska tímaritið Der Spiegel, sýnir styrk helstu flokka í kosningunum til Evrópuþingsins í maí 2014 í einstökum löndum ESB, sem gagnrýnir eða andsnúnir eru Evrópusambandinu, raðað eftir hægri-vinstri mælikvarða. Blá súla = hægri, rauð = vinstri. |