Karl Andrs Sigurgeirsson
f. 14.desember 1934 - d. 20. desember 1999

Hann Kalli Melrakkanesi kvaddi okkur skyndilega jlafstunni langt fyrir aldur fram. Hann verur mrgum harmdaui, v a leitun var a rum eins ljfling. g kynntist honum innan vi fermingu sundnmskeii Eium, lklega vori 1948. ar var saman komi margt ungmenna r sveitum og sjvarplssum, meal annars fr Djpavogi og grennd. tt dvlin vri stutt tkust arna me unglingunum g kynni. San liu tveir ratugir uns leiir okkar lgu saman n. g var tekinn a flakka um byggir og fjll austanlands og bari einn gan veurdag a dyrum Melrakkanesi, heimili eirra Karls og runnar Ragnarsdttur. au hfu byrja bskap jrinni um 1960, aeins hlfrtug, bjuggu fyrsta ratuginn gamla bnum sunnan nesinu, en komu sr eftir 1970 upp barhsi Skjlum milli kletta vi fjallsendann aan sem tsni er miki til norurs og suurs me strndinni. Umhverfis hsi var brtt kominn skrgarur eins og best gerist ttbli. etta er steinsnar fr jvegi og oft freistaist g til a knja ar dyra tt tmi leyfi oftast aeins stuttan stans. Fyrr en vari voru komnar krsingar bor og eirra neytt mean rdd voru jml og helstu tindi innansveitar.

Karl og runn voru samhent blu og stru, nokku lk fasi og bttu hvort anna upp. au eignuust rj mannvnleg brn. a var heimilinu fall egar elsti sonurinn, Gujn Bjrgvin, lenti alvarlegu slysi og hefur san veri ryrki. Karl var maur hgltur en hugull og fylgdist vel me llu nr og fjr. Hann var ttaur fr Djpavogi en runn er fr Hfn Hornafiri. tt landbnaur yri eirra aalstarf fylgdust au ni me hag ttblisins beggja vegna. Melrakkanes hefur veri talin g fjrjr enda bjuggu au vi sauf en hfu um tma dlti af alifuglum til drginda. Fyrir fum rum egar rengdi a saufjrrktinni hf Karl fiskverkun Djpavogi me rum en ur hafi hann eignast trillu sem hann reri er tmi gafst til. sasta ri var hann byrjaur a vinna r reka. Snir etta me ru kjark hans og drift a byrja njum vifangsefnum sr og snum til hagsbta kominn sjtugsaldur.

Vi Karl ttum ga samlei stjrnmlum. Hann var alla t vinstri sinnaur og gerist samt snu flki stuningsmaur Alubandalagsins. Hann fylgdist vel me landsmlaplitk og eim sviptingum sem nlega uru var hann fljtur a finna sr sta grnum grundum sem stuningsmaur nrra vihorfa.

A leiarlokum vil g akka Kalla fyrir trausta samfylgd og vinttu um lei og vi Kristn sendum runni, brnum eirra og rum nkomnum samarkvejur.

Hjrleifur Guttormsson

 


Til baka | | Heim