Hj÷rleifur Guttormsson 11. janúar 2000

Umhverfismßl Ý aldarlok

AfkvŠmi 20. aldar

┴ramˇt eru tÝmi uppgj÷rs og n˙ er sÝ­asta ßr 20. aldarinnar runni­ upp. Hugtaki­ umhverfismßl var ekki einu sinni til um mi­ja ÷ldina og ÷ll s˙ nřja sřn sem ■vÝ tengist er sÝ­ar til komin. Nßtt˙ruvernd og glÝma vi­ sta­bundna jar­vegs- og grˇ­urey­ingu haf­i vissulega veri­ ß dagskrß frß ■vÝ um mi­ja 19. ÷ld en ■a­ er fyrst Ý tÝ­ n˙lifandi kynslˇ­a a­ menn ßtta sig ß a­ mannleg umsvif eru farin a­ hafa ßhrif ß umhverfi jar­arb˙a. Efnamengunin og geimfer­irnar ß 6. tug aldarinnar opnu­u m÷nnum nřja sřn. Frß ■eim tÝma hafa umhverfismßl veri­ al■jˇ­legt vi­fangsefni og a­ margra mati mßl mßla. RŠtur umhverfisbreytinga af mannav÷ldum liggja vÝ­a, Ý allri efnahagsstarfsemi me­ vaxandi orkunotkun, fÚlagslegum ■ßttum eins og fˇlksfj÷lgun og n˙ hafa bŠst vi­ erf­abreytingar og ßhrif upplřsingatŠkni.

Sameinu­u ■jˇ­irnar hafa allt frß Stokkhˇlmsrß­stefnunni 1972 haft forg÷ngu um al■jˇ­lega greiningu umhverfisvandans og leit a­ lausnum. Starf Brundtland-nefndarinnar fŠddi af sÚr hugtaki­ sjßlfbŠr ■rˇun og Rݡ-rß­stefnan 1992 marka­i sÝ­an ■a­ ferli sem Ý a­alatri­um hefur veri­ fylgt til ■essa dags.

Umhverfishorfur ßri­ 2000

Umhverfisstofnun Sameinu­u ■jˇ­anna (UNEP) sem var­ til eftir Stokkhˇlmsrß­stefnuna, hefur nřlega gefi­ ˙t vi­amikla skřrslu sem ber ß ensku heiti­ Global environment outlook 2000 (GEO-2000) og sem kalla mŠtti ß Ýslensku Umhverfishorfur ßri­ 2000. Skřrslan er afrakstur ferlis sem hˇfst ßri­ 1995, unnin Ý samvinnu vi­ kerfi SŮ, 30 umhverfisstofnanir og 850 einstaklinga Ý ÷llum heimsßlfum. Sem flestir Šttu a­ kynna sÚr efni hennar en ˙tgefandi er Earthscan. ┴ sÝ­um ■essa rits klingja margar vi­v÷runarbj÷llur en jafnframt er haldi­ til haga ßvinningum Ý barßttu fyrir betra umhverfi. Meginni­ursta­an er s˙ a­ umhverfi jar­ar lßti undan sÝga ß flestum svi­um vegna mannlegra athafna. Ůar kemur annars vegar til yfirgengileg sˇun Ý neyslusamfÚl÷gum og hins vegar fˇlksfj÷lgun, fßtŠkt og ey­ing nßtt˙ruau­linda. ═ sta­ ■ess a­ velstŠ­ rÝki ■yrftu a­ verja auknu fjßrmagni til umhverfismßla heima fyrir og Ý ■rˇunara­sto­ blasir vÝ­ast hvar vi­ samdrßttur. N˙verandi stefna fŠr ekki sta­ist og glaprŠ­i er a­ breg­ast ekki vi­ vandanum. Stˇraukin umhverfisvitund almennings vÝ­a um l÷nd vekur ■ˇ vonir sem og frumkvŠ­i og virkni ßhugamanna.

═ GEO-2000 er rÝk ßhersla l÷g­ ß a­ rannsaka ■urfi ßhrif hnattvŠ­ingar ß umhverfi jar­ar og nßtt˙ruau­lindir. Dřpka ■urfi alla mßlsme­fer­ Ý stjˇrnkerfum rÝkja me­ tilliti til ßhrifa ß umhverfi­ og stofnanir sem fjalla um efnahagsmßl Šttu a­ meta me­ allt ÷­rum hŠtti en hinga­ til langtÝmaßhrif efnahags■rˇunar ß umhverfi­ sem og einstakra a­ger­a.

HnattvŠ­ing ß kostna­ umhverfis

Breytingarnar ß efnahags- og fjßrmßlasvi­i sem n˙ ganga undir nafni hnattvŠ­ingar lßta enga afkima heimsbygg­arinnar ˇsnortna. Vegna afnßms flestra hindrana ß vegi fjßrmagns hafa fj÷l■jˇ­afyrirtŠki styrkt st÷­u sÝna Ý ß­ur ˇ■ekktum mŠli ß kostna­ rÝkisstjˇrna og kj÷rinna fulltr˙a og jafnhli­a hafa glŠpahringar ß fjßrmßlasvi­i sÚ­ sÚr leik ß bor­i. Sam■j÷ppun fjßrmagns og samruni fyrirtŠkja me­ stˇrauknu atvinnuleysi er tÝmanna tßkn og hnattvŠ­ingin magnar au­s÷fnun fßrra ß kostna­ fj÷ldans. Stˇrauknu svigr˙mi fjßrmagnsins fylgir tillitisleysi vi­ umhverfi jar­ar og ar­rßn nßtt˙ruau­linda Ý ß­ur ˇ■ekktum mŠli nema ef vera skyldi Ý SovÚtrÝkjunum eftir sÝ­ari heimsstyrj÷ld. Nřjasta landnßm fj÷l■jˇ­afyrirtŠkja beinist a­ erf­amengi mannsins og sˇkn eftir einkaleyfi ß erf­astofnum lÝfverutegunda Ý hagna­arskyni. Ůessu tengist sÝ­an upplřsingas÷fnun Ý margvÝslega gagnagrunna. Ůessi nřlendustefna n˙tÝmans ■arf ekki a­ hafa fyrir ■vÝ a­ brjˇta undir sig l÷nd og ßlfur eins og stˇrveldi ger­u fyrr ß tÝmum heldur sŠkir fjßrmagni­ n˙ fram Ý skjˇli opinna heimsvi­skipta og upplřsingatŠkni. Helmut Schmidt fyrrum kanslari Vestur-Ůřskalands kallar ■etta kapÝtalisma rßndřranna.

Loftslagsbreytingarnar

Losun grˇ­urh˙salofttegunda sem veldur loftslagsbreytingum er ljˇsasta dŠmi­ um hversu vÝ­tŠk ßhrif umsvifa mannsins ß umhverfi jar­ar eru or­in. Aflei­ingar ■essarar mengunar lofthj˙psins vir­ast ■egar farnar a­ segja til sÝn me­ hŠkku­um me­alhita, stˇrvi­rum og ß­ur ˇ■ekktum nßtt˙ruhamf÷rum vÝ­a um heim. Ůetta er ■ˇ a­eins forsmekkur ■ess sem b˙ast mß vi­, ver­i ekki brug­ist vi­ me­ rˇttŠkum hŠtti eins og stefnt er a­ me­ Kyˇtˇ-bˇkuninni sem fyrsta skrefi. HŠkkun me­alhita um 2o C ß nŠstu ÷ld hef­i gÝfurlegar aflei­ingar ß ve­urfar og lÝfrÝki jar­ar. Ůau l÷nd sem lŠgst liggja yr­u ˇbyggileg og hyrfu undir sjßvarmßl, ■ar ß me­al tugir ■jˇ­rÝkja.

TilfŠrsla grˇ­urbelta og aukin ˙tbrei­sla skordřra og annarra lÝfvera sem bera me­ sÚr sj˙kdˇma eru dŠmi um breytingar sem ■egar eru farnar a­ gera vart vi­ sig. En loftslagsbreytingar og hlřnun munu ekki ganga jafnt yfir heldur geta sn˙ist Ý andhverfu sÝna me­ breytingum ß hafstraumum og kˇlnun ß vissum svŠ­um. Nor­anvert Atlantshaf og Golfstraumurinn eru oftast nefnd Ý ■vÝ sambandi. Ůa­ er kaldhŠ­nislegt a­ Ýslensk stjˇrnv÷ld skuli ÷­rum fremur draga lappirnar ■egar um er a­ rŠ­a Kyˇtˇ-bˇkunina sem Štla­ er a­ draga ˙r losun grˇ­urh˙slofttegunda.

Nřir vßbo­ar

Grˇ­urh˙saßhrifin tengjast einkum flˇkinni hringrßs kolefnis en n˙ ˇttast řmsir a­ hˇflaus notkun k÷fnunarefnisßbur­ar og mikil rŠktun belgjurta eigi eftir a­ lei­a til sambŠrilegs vanda. ═ ß­urnefndri skřrslu GEO-2000 segir a­ margt bendi til a­ vaxandi notkun k÷fnunarefnis auki ß sřringu Ý jar­vegi, breyti tegundasamsetningu vistkerfa, hŠkki nÝtratinnihald Ý drykkjarvatni og valdi ofau­gun Ý ferskvatni og ■÷rungablˇma me­ s˙refnis■urr­ ß strandsvŠ­um.

Flutningur manna ß lÝfverum, viljandi og ˇviljandi, til nřrra heimkynna er n˙ farinn a­ lei­a af sÚr mikil vandamßl ß stˇrum svŠ­um. Sumar slÝkar innrßsartegundir gerast svo frekar til fjßrins Ý nřjum heimkynnum a­ ■Šr ˇgna tegundum sem fyrir eru og gera lÝfrÝki­ fßbreyttara. DŠmi um slÝkar innrßsartegundir hÚrlendis eru minkur og l˙pÝna, bß­ar tilkomnar af mannav÷ldum ß ■essari ÷ld. Ůa­ er kaldhŠ­nislegt og segir sitt um umhverfisvitund stjˇrnvalda a­ opinberar stofnanir skuli ry­ja brautina fyrir slÝka vßgesti.

Tilkoma innfluttra stofna b˙fjßr og nytjaplantna ß kostna­ gamalgrˇinna stofna sem a­lagast hafa umhverfi sÝnu um aldir er anna­ tÝmanna tßkn, sem vÝ­a er gripi­ til af samkeppnisßstŠ­um. HÚr ß landi standa menn n˙ frammi fyrir hugmyndum um a­ skipt ver­i um k˙astofn og er rÝk ßstŠ­a til varfŠrni.

Sta­an hÚrlendis ßhyggjuefni

Me­fer­ umhverfismßla hÚrlendis hefur engan veginn or­i­ sem skyldi og er n˙ miki­ ßhyggjuefni. ┴ ■a­ ekki sÝst vi­ um hlut hins opinbera, bŠ­i fjßrveitinga- og framkvŠmdavalds. Ůegar umhverfisrß­uneyti var stofna­ hÚrlendis seint og um sÝ­ir ßri­ 1990 vŠntu margir ■ess a­ umhverfismßl fengju ■ß vi­spyrnu Ý stjˇrnkerfinu sem lengi haf­i veri­ be­i­ eftir. Ůetta hefur ekki rŠst nema a­ litlu leyti. ═ sta­ ■ess a­ treysta ■etta mikilvŠga rß­uneyti hefur stjˇrnskipuleg sta­a ■ess veikst a­ undanf÷rnu og ■ar vi­ bŠtist s˙ ˇgŠfa sem fylgir skilningsvana og duglitlum rß­herrum. Svo er n˙ komi­ a­ rÝkisstjˇrn landsins me­ rß­herra umhverfismßla Ý fararbroddi ey­ir kr÷ftum sÝnum Ý a­ berjast gegn umhverfisvernd og vilja stˇrs hluta ■jˇ­arinnar ß ■vÝ svi­i. Ůar veldur mestu stˇri­justefnan sem kallar ß umdeildar virkjanir og lei­ir auk ■ess af sÚr stˇrfellda losun grˇ­urh˙salofttegunda sem skrifast ß reikning ═slands. Helsta framlag stjˇrnmßlaforystunnar Ý landinu til umhverfismßla felst Ý ■vÝ n˙ um stundir a­ sni­ganga settar leikreglur og leita eftir undan■ßgum fyrir ═sland ß al■jˇ­avettvangi.

Ůetta er ekki a­eins r÷ng stefna heldur einnig dřrkeypt, ■vÝ a­ h˙n hamlar gegn brřnum a­ger­um ß ÷­rum svi­um umhverfismßla og eitrar ˙t frß sÚr. ═ sta­ ■ess a­ virkja almenning og taka Ý framrÚtta h÷nd ßhugafˇlks um umhverfisvernd blanda stjˇrnv÷ld lofti­ lŠvi til mikils tjˇns fyrir mßlefni sem fylkja Štti ■jˇ­inni um. Umhverfisvernd ■arf hÚr sem annars sta­ar a­ ver­a sameinandi mßlsta­ur ef ■au markmi­ eiga a­ nßst sem mestu var­a fyrir framtÝ­ ■jˇ­ar okkar og alls mannkyns.


Hj÷rleifur Guttormsson

 

 


Til baka | | Heim