Hj÷rleifur Guttormsson 12. nóvember 2001

Nřleg grein eftir Rudolf Augstein.

═ nřjasta hefti Der Spiegel (nr. 45 frß 5. nˇvember 2001) skrifar ˙tgefandinn Rudolf Augstein grein um strÝ­ BandarÝkjanna ß hendur Afganistan. HÚr fer ß eftir Ý lauslegri ■ř­ingu ß ■etta athyglisver­a innlegg sem sker sig ˙r hßlfvelgju og yfirdrepsskap sem vÝ­a gŠtir Ý umrŠ­unni eftir 11. september. Greinina byrjar Augstein me­ tilvitnun Ý ljˇ­ eftir Johann Wolfgang von Goethe.


A­ hla­a undir hry­juverkamenn

Rudolf Augstein um Georg W. Bush, Osama Bin Laden og hŠttulegan sinueld

AmerÝka, ■˙ hefur ■a­ betra
en okkar gamla meginland,
ßtt engar hallarr˙stir
og ekkert blßgrřti.
═ dagsins ÷nn
trufla ■ig ekki Ý hugarfylgsnum
gagnslausar minningar
og tilgangslausar deilur.
        Johann Wolfgang von Goethe

" Mannkyni­ hefur aldrei fylgt einni ßkve­inni forskrift. N˙ ver­a einnig BandarÝkin, sem sett hafa "hefnd" ß forgangslista, a­ horfast Ý augu vi­ ■ß sta­reynd. Frß hlutlŠgu sjˇnarhorni er ßrßsin ß Twin Towers og Pentagon mesta ˇhŠfa sem einstakir gj÷rningsmenn geta valdi­ ÷­rum, drßp ß yfir 4800 manns. En rÝki geta komi­ meiru Ý verk. Truman forseti lÚt varpa kjarnorkusprengjum ß HirˇsÝma og Nagasaki, 340 000 manns drepnir. Forseti BandarÝkjanna ger­i sig Ý ßg˙st 1945 eflaust sekan um strÝ­sglŠp.

Valdsmannshugarfari­, sem er n˙ sem fyrr a­altrompi­ Ý BandarÝkjunum, fŠr­i ■eim sigur Ý tveimur heimsstyrj÷ldum. S˙ fyrri hˇfst vegna gßfnaskorts og stˇrmennskubrjßlŠ­is Vilhjßlms 2. keisara, ß ■eirri sÝ­ari ber Adolf Hitler einn ßbyrg­ me­ bl÷ndu af ■řskum hroka og eigin tortÝmingarßrßttu. "A la guerre comme Ó la guerre" - "strÝ­i­ er n˙ einu sinni eins og ■a­ er" var huggun Frakka sem fyrstir ur­u fyrir bar­inu ß ■vÝ.

═ bŠ­i skiptin kraf­ist almenningsßlit heimsins (og e­lilega einnig eiginhagsmunir Washingtons) ■ess a­ BandarÝkin skŠrust Ý leikinn. ═ bŠ­i skipti var ljˇst a­ ■au gŠtu ekki lßti­ England afskiptalaust. Bß­ar styrjaldirnar snerust um hrßefni, ■ar sem Ůřskaland hlaut a­ l˙ta Ý lŠgra haldi.

N˙ beinast sjˇnir gegn hry­juverkam÷nnum. Gj÷rningsmenn sem menn ■ekkja er unnt a­ finna og gera ˇska­lega. A­ berjast vi­ ˇgnunina [den Terror] sem slÝka er hins vegar vandrŠ­amßl og ˇframkvŠmanlegt. Hvernig Štla menn a­ ˙trřma ß heimsvÝsu hry­juverkastarfsemi sem birtist Ý svo margvÝslegu gervi og ß sÚr svo margar mismunandi rŠtur?

A­eins eitt er vÝst: Sß sem heg­ar sÚr eins og BandarÝkjamenn gera n˙na Ý Afganistan, vinnur ekki gegn ˇgnuninni - heldur ÷rvar ˙tbrei­slu hennar. Sß sem leggur sßrafßtŠkt land Ý r˙st og ÷sku ßn mikils tillits til ˇbreyttra Ýb˙a sem ■jßst af hungri og bÝ­a hlÝf­arlausir eftir h÷r­um vetri, ■arf ekki a­ undrast ■ˇtt almenningsßliti­ fari a­ sn˙ast gegn honum. N˙ ■egar finnst fyrir ١r­argle­i Ý hvert skipti sem BandarÝkjamenn misstÝga sig, yfir einst÷kum pˇlitÝskum afgl÷pum ■eirra.

Og af ■eim er nˇg a­ hafa. Enn ß nř hafa CIA og Pentagon, eins og vi­urkennt er n˙ Ý Wahington, vanmeti­ grˇflega andstŠ­inginn. Fari­ er a­ tala um langt strÝ­ og nau­syn ■ess a­ koma upp fastri herst÷­ innan Afganistan. Georg W. Bush forseti sŠtir ■rřstingi um a­ tefla fram herli­i ß j÷r­u ni­ri. UtanrÝkisrß­herra hans, Colin Powell, hersh÷f­inginn ˙r Flˇabardaga, gŠti sagt honum hva­ slÝkt hef­i Ý f÷r me­ sÚr. Einnig SovÚtmenn b÷r­ust me­ fˇtg÷nguli­ Ý Afganistan eftir innrßsina 1979. Ůa­ var kerfisbundi­ murka­ ni­ur af skŠruli­um Ý "smßherna­i". Einnig Alexander mikli (og hann vissi enn ekkert um olÝu) komst a­ ■vÝ a­ reyndar vŠri unnt a­ fer­ast gegnum ■etta svŠ­i, en ˇm÷gulegt a­ leggja ■a­ undir sig.

Eftir upplausn SovÚtrÝkjanna 1991 hafa bandarÝskir stjˇrnmßlamenn magna­ me­ sÚr ■ß firru a­ ■eir ■urfi ekki lengur a­ taka tillit til eins e­a neins. Engin rÝkisstjˇrn hefur sřnt af sÚr slÝkt yfirlŠti sem stjˇrn Georg W. Bush. Ůar sem Ý BandarÝkjunum lifi augljˇslega ver­mŠtara fˇlk en annars sta­ar, ■urfi ■eir jafnframt sÚrstaka varnarhlÝf gegn kjarnorkuflaugum. StˇrkapÝtalistastjˇrn Texasb˙ans gaf til kynna a­ ÷nnur rÝki geti glÝmt vi­ losun koldÝoxÝ­s ß heimsvÝsu, en fyrir BandarÝkin er loftslagsbreytingin enn ekki nˇgu alvarlegs e­lis. Og Ý hverju skrefi sem Bush stÝgur Šttu menn a­ taka eftir olÝuhagsmunum hans manna.

Nei, BandarÝkin hafa ■a­ ekki lengur betra, eins og leyndarrß­i­ Johann Wolfgang von Goethe taldi vera. BandarÝki Goethes og Rooseveltanna beggja eru ekki lengur til. Landi Goethes sjßlfs er skeinuhŠtt og hrŠ­slan vi­ ■a­ ristir dřpra en sßri­ eftir hry­juverki­ skelfilega. Kannski hef­i veri­ betra a­ doka vi­ lengur en augnablik eftir ßrßsina 11. september og lei­a hugann a­ ßstŠ­um fyrir a­ vera or­inn svo berskjalda­ur. A­ nß ßttum Ý sta­ ■ess a­ berja frß sÚr og jafna varnarlaust land vi­ j÷r­u.

═ byrjun lÚtu menn svo Ý Washington a­ nˇg vŠri a­ afh÷f­a ˇgnina og ■ß myndi allur ˇf÷gnu­urinn fjara ˙r. H÷fu­i­ hÚt Osama bin Laden, gˇ­kunningi CIA. Sjßlf bandarÝska leyni■jˇnustan haf­i Ý barßttu sinni gegn SovÚtrÝkjunum fŠrt sÚr ■jˇnustu hans Ý nyt. Bestu ■jˇnustu, ■vÝ a­ hersveitir Moskvu, sem lutu smßnarlega Ý lŠgra haldi fyrir Mudschaheddin-sveitunum, ur­u a­ draga sig til baka ßri­ 1989.

Georg W. getur Ý ÷llu falli ekki umgengist Bin Laden ß sama hßtt og fa­ir hans ger­i gagnvart Ýraska einrŠ­isherranum Saddam Hussein. Ëm÷gulegt a­ setja svo miki­ sem h÷mlur ß fer­ir hans, halda honum Ý skefjum, - til ■ess hafa BandarÝkjamenn n˙ hla­i­ um of ß bengalska vÝsu undir ■ennan dj÷ful. Enn vantar lokasannanir fyrir ■vÝ a­ Bin Laden hafi veri­ stjˇrnandi ßrßsanna 11. september (og a­ hann setji n˙ allt ß annan endann Ý BandarÝkjunum me­ hvÝtum duft-sendingum, ■vÝ tr˙ir ekki einu sinni FBI). En ■eir vilja nß honum - lifandi e­a ■ß dau­um. NŠ­u ■eir honum gŠti bandarÝska leyni■jˇnustan til dŠmis skoti­ hann ß gangvegi ß Kennedy-flugvelli Ý New York - CIA fÚkk einmitt samkvŠmt skipun forsetans fyrir fßeinum vikum ß nř leyfi til manndrßpa.

Reyndar efast BandarÝkjamenn sjßlfir um a­ ■eir nßi til hans. Allt bendir til a­ Osama Bin Laden haldi sig Ý hˇpi me­ skuggalegum Talib÷nu, vel varinn af ■essum ˇkrŠsilegu strÝ­sm÷nnum Gu­s sem vi­ vitum svo lÝti­ um. Um ■ß er ■ˇ eitt vÝst: PÝslarvottur kŠmi ■eim n˙ til gˇ­a.

Arabaheimurinn kŠmist Ý uppnßm ef BandarÝkjamenn hÚldu ßfram a­ kasta sprengjum - eftir 17. nˇvember - Ý heil÷gum f÷stumßnu­i Rahmadan. Leggist Schr÷der kanslari og me­ honum Scharping ßfram lßgt Ý Washington, ■urfa ■eir ekki a­ ver­a hissa ■ˇtt rei­i heimsins bitni einnig ß ■eim. Og komi til ■ess a­ ■řskir hermenn yr­u einhverntÝma kvaddir til KashmÝr til a­ berjast til a­ "rˇa ni­ur" 50-ßra ■arlent strÝ­, til hva­a skřringa eigum vi­ ■ß a­ grÝpa? Kjarnorkuveldi­ Pakistan vill koma til valda sÚr hli­hollri stjˇrn Ý Kabul.

Hvorki Schr÷der e­a Scharping vir­ast ßtta sig ß ■vÝ lŠvi sem blanda­ er milli Washington og BerlÝnar. StjˇrnvÝsi kanslarans takmarkast ■essa stundina vi­ a­ fullvissa KÝnverja um a­ vi­ f÷llumst ß annarskonar "lř­rŠ­isskilning" en ■eir, gegn ■vÝ a­ vi­skiptapantanirnar skili sÚr.

Heima fyrir safnar utanrÝkisrß­herra hans vinsŠldastigum me­ fri­arvi­leitni fyrir botni Mi­jar­arhafs, sem hvorki ß hljˇmgrunn hjß Sharon forsŠtisrß­herra ═sraels nÚ PalestÝnum÷nnum sem hafa veri­ ni­urlŠg­ir frß 1967. Ůar ß bŠ telst Jassir Arafat varla lengur Ý hˇpi stjˇrnmßlaforingja. Ekki er a­ vÝsu hŠgt a­ uppfylla kr÷fu Bin Ladens um a­ BandarÝkin hverfi me­ herli­ sitt frß l÷ndum m˙slima, en h˙n hljˇmar enn lokkandi Ý eyrum Araba. Ekki hjßlpar lengur a­ n˙ skyndilega tali Bush forseti - af tillitssemi vi­ arabÝska bandamenn - um rÚtt PalestÝnumanna til eigin rÝkis.

Ma­ur hlřtur a­ finna sam˙­arvott me­ Hamas-sjßlfsmor­ingja e­a Alkaida-vÝgamanni ■egar vi­ blasir a­ ÷ll mannkynssagan vŠri ˇhugsandi ßn ˇgnar og hŠgt er a­ skrifa hana sem aflei­ingu slÝkra illvirkja.

┌r hry­juverkam÷nnum ver­a valdsmenn, oft vir­ingarver­ir eins og Jomo Kenyatta Ý Kenya; stundum raunar lř­rŠ­islega kj÷rnir eins og Menachem Begin Ý ═srael, sem Ý j˙lÝ 1946 sprengdi Ý loft upp Hˇtel King David Ý Jer˙salem (91 třndi lÝfi). A­rir "hry­juverkamenn" eru ßfram huldir s÷gulegu myrkri, mat okkar ß ■eim r÷kkri huli­: Reglubrˇ­irinn Francois Ravaillac, sem sat fyrir Hinriki konungi IV. ßri­ 1610 og myrti hann me­ rřtingi; samsŠrismennirnir gegn PÚtri III. R˙ssakeisara ßri­ 1762.

Hver hefur lokka­ BandarÝkin Ý afg÷nsku gildruna? OflŠti ■eirra? Hefndar■orsti ■eirra? SŠll er sß sem ekki bur­ast me­ slÝkt Ý farteski."


Ůessari grein Rudolfs Augsteins var sn˙i­ lauslega ß Ýslensku, 9. nˇvember 2001

Hj÷rleifur Guttormsson

 

 


Til baka | | Heim