Hjörleifur Guttormsson | 28. apríl 2006 |
Ljósmyndasýning á myndum Hjörleifs í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskólans Andvirði af sölu myndanna rennur til Lögverndarsjóðs Á vegum Landverndar hefur verið sett upp sýning á ljósmyndum eftir undirritaðan í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands að Sturlugötu 7, 101 Reykjavík (stórhýsið bogadregna næst austan við Norræna húsið). Þarna eru til sýnis 28 stækkaðar náttúruljósmyndir, aðallega úr óbyggðum, teknar á löngu tímabili allt frá árinu 1968 til 2004. Í fréttatilkynningu frá Landvernd segir m.a. um sýninguna:
Einnig segir í frétt frá Landvernd:
Við opnun
sýningarinnar í Öskju 26. apríl
sl. tók formaður Lögverndarsjóðs, Björgólfur
Thorsteinsson, við undirritaðu gjafabréfi okkar hjóna
fyrir myndunum.
Hjörleifur Guttormsson |