Hjörleifur Guttormsson 25. september 2009

Ráðið niðurlögum elds í Höfða á klukkustund

Það var vel af sér vikið hjá Slökkviliðinu og sjálfboðaliðum að bjarga menningarverðmætum úr sögufrægasta húsi Reykjavíkur um miðaftansleytið.
Slökkviliðið rauf þakið og kæfði eldinn á um klukkustund, en um tíma virtist sem tvísýnt gæti orðið um úrslit.

Myndirnar hér fyrir neðan eru teknar í tímaröð og gefa hugmynd um atburðarásina.

Ljósmyndir HG


Hjörleifur Guttormsson



Hjörleifur Guttormsson

 

 


Til baka | | Heim