Ráðstefnur og fundir

 

Hér á eftir er getið um heimsóknir og fundi sem höfundur heimasíðu hyggst taka þátt í eða boðar til.

Einnig er bent á áhugaverðar ráðstefnur og fundi heima og erlendis.

Aðalfundur NAUST - Náttúruverndarsamtaka Austurlands var haldinn á Reyðarfirði í safnaðarheimilinu sunnudaginn 30. ágúst 1998. Meðal gestafyrirlesara á fundinum voru Árni Bragason framkvæmdastjóri Náttúruverndar ríkisins.

 Frá aðalfundi Náttúruverndarsamtaka
Austurlands NAUST 1998

Hjörleifur ræðir hálendismálin

Hjörleifur Guttormsson alþingismaður kemur á opna fundi og ræðir skipulag og verndun miðhálendisins sem hér segir:

Í Víðigerði í Austur-Húnavatnssýslu föstudaginn 16. apríl kl 21.

Í veitingastaðnum Barbró á Akranesi mánudaginn 19. apríl kl 19:30

Á Egilsstöðum á Héraði, kosningamiðstöð U-listans, sumardaginn fyrsta 22. apríl kl 20:30.

 

Apríl 1999

Græna smiðjan

Fræðslufundir í Miðstöð VG Suðurgötu 7,
nema öðru vísi sé auglýst.

* Græn hagfræði -
fimmtudaginn 8. apríl kl 20:30

Dr. Geir Oddsson auðlindafræðingur
Sigríður Ágústa Ásgrímsdóttir rafmagnsverkfræðingur

 

* Umhverfisvæn atvinnuþróun -
Málþing í Norræna húsinu
.

Þriðjudaginn13. apríl kl 17:30-22:30

Fræðandi erindi og umræður:

    • Sjálfbært atvinnulíf og Staðardagskrá 21
      *Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur.
    • Hafið bláa hafið og blessaður fiskurinn
      *Alda Möller matvælafræðingur hjá SH
    • Lífrænn og vistvænn landbúnaður
      * Dr. Ólafur R. Dýrmundsson ráðunautur
    • Hreinsiferli og endurvinnsla
      * Gunnar Hjartarson umhverfisverkfræðingur

- Léttur kvöldverður í Norræna húsinu -

    • Upplýsingatækni
      * Helga Waage tölvunarfræðingur
    • Sjálfbær ferðamennska
      * Anna Dóra Sæþórsdóttir landfræðingur
    • Stemmning í ferðaþjónustu
      * Óskar Helgi Guðjónsson framkvæmdastjóri
    • Hinn sjálfbæri neytandi og fyrirtækin sem þjónusta hann
      * Sigurborg Kr. Hannesdóttir ferðamálafræðingur
    • Vannýttar auðlindir
      * María Hildur Maack líffræðingur
    • Hvað höfum við lært á málþinginu?
      * Kolbrún Halldórsdóttir leikstjóri flytur lokaorð.

Málþinginu stjórnar Hjörleifur Guttormsson alþingismaður.

Lyftum huganum, lítum til framtíðar.

Allir velkomnir. Vinstrihreyfingin - grænt framboð.
 

Gönguferðir með ívafi

Stutt fjölskylduvæn ferð með fræðslu um náttúru, menningu og sögu.

* Sunnudaginn 18. apríl kl 13:30 . Álftanes.
Náttúra og saga. Gengið frá íþróttahúsinu.

Rúta frá Umferðarmiðstöð kl 13 fyrir þá sem vilja.

Leiðsögn: Anna Ólafsdóttir Björnsson og Kári Kristjánsson

 

* Börn og fjölskylduvænt umhverfi -

Sumardaginn fyrsta 22. apríl kl 15-17

Sigrún Helgadóttir líffræðingur
Óskar Dýrmundur Ólafsson tómstundaráðgjafi
Guðrún Helgadóttir rithöfundur

Græn framtíð.

Kynningarfundur í Iðnó
sunnudaginn 25. apríl 1999 kl 15-17.

Fjölbreytt dagskrá.

 

Maí 1999

1. maí

Grænt te og rautt í Iðnó eftir maí-gönguna

Ávörp og gamanmál.

 

Umhverfismálin

Hvert stefnir að loknum kosningum?

Þriðjudaginn 11. maí kl 20:30

Kristín Halldórsdóttir

 

Gönguferðir með ívafi

Stutt fjölskylduvæn ferð með fræðslu um náttúru, menningu og sögu.

* Sunnudaginn 16. maí kl 13:30.
Ástjörn og Ásfjall við Hafnarfjörð.

Rúta frá Umferðarmiðstöð kl 13 fyrir þá sem vilja.

Leiðsögn: Guðríður Þorvarðardóttir og Trausti Baldursson.

 

Júní 1999

Umhverfisdagur Sameinuðu þjóðanna

laugardaginn 5. júní kl 15-17

Ísland og alþjóðaumhverfið.

 

 


Til baka | | Heim