Á þessari síðu er hægt að finna þingmál sem
undirritaður (HG) hefur flutt eða verið meðflutningsmaður að á yfirstandandi Alþingi
og undangengnum 12 þingum.
Á sama hátt eru hér aðgengilegar allar ræður
mínar á þinginu frá 1988 að telja. Ræður
fluttar við önnur tækifæri eru fæstar skrifaðar,
en þær sem fluttar eru af blöðum má sumar
hverjar finna undir "Blaðagreinar".