Af vettvangi dagsins
E ldra efni >>








Hjörleifur Guttormsson

27. ágúst 2018

Árbækur HG fyrir Ferðafélag Íslands
19742024

  • Árbók 1974: Austfjarðafjöll. Ritstjóri Páll Jónsson. Í ritnefnd Eyþór Einarsson, Haraldur Sigurðsson og Páll Jónsson.
  • Árbók 1987: Norð-Austurland, hálendi og eyðibyggðir. Ritstjóri Þorleifur Jónsson. Í stjórn Árni Björnsson, Baldur Sveinsson, Eiríkur Þormóðsson, Sveinn Jakobsson, Þorleifur Jónsson. Kort GOI.
  • Árbók 1993: Við rætur Vatnajökuls. Ritstjóri Hjalti Kristgeirsson. Guðrún Kvaran og Eiríkur Þormóðsson voru meðal þeirra sem lásu handritið yfir af hálfu ritstjórnar. Kort GOI.
  • Árbók 2002: Austfirðir frá Álftafirði til Fáskrúðsfjarðar. Ritstjóri Hjalti Kristgeirsson. Kort GOI.
  • Árbók 2005: Austfirðir frá Reyðarfirði til Seyðisfjarðar. Ritstjóri Hjalti Kristgeirsson. Kort GOI.
  • Árbók 2008: Úthérað ásamt Borgarfirði eystra, Víkum og Loðmundarfirði. Ritstjóri Jón Viðar Sigurðsson. Myndvinnsla Daníel Bergmann. Kort GOI.
  • Árbók 2013: Norðausturland: Vopnafjörður, Strönd, Langanes, Þistilfjörður, Slétta, Núpasveit, Öxarfjörður og Hólsfjöll. Ritstjóri Jón Viðar Sigurðsson. Myndvinnsla Daníel Bergmann. Kort GOI.
  • Árbók 2018: Upphérað og öræfin suður af. Ritstjóri Gísli Már Gíslason. Kort GOI.
  • Árbók 2024: Sunnan Vatnajökuls. Frá Núpsstað til Suðursveitar. Höfundar: Hjörleifur Guttormsson, Snævarr Guðmundsson og Oddur Sigurðsson. Umsjón með útgáfu Daníel Bergmann. Í ritnefnd m.a. Guðrún Kvaran og Eiríkur Þormóðsson.

Hjörleifur Guttormsson


Prentvæn útgáfa

Af vettvangi dagsins - eldra efni

Til baka | |   Heim