Grænn vettvangur

 

Velkomin á heimasíðu mína Grænan vettvang. Hún miðlar upplýsingum af vettvangi Alþingis og um störf mín að þjóðmálum. Henni tengist líka dálkurinn Af vettvangi dagsins, sem hefur að geyma persónulegar hugrenningar mínar. Einnig er ýmislegt efni að finna á bloggsíðu minni á mbl.is



Nýtt efni

14. mars 2023
Jóhannes Nordal
1924 - 2023

9. mars 2023
Ingibjörg Zophoníasdóttir
1923 - 2023

27. febrúar 2023
Úkraínustríðið getur leyst kjarnorkuógnina úr læðingi

31. janúar 2023
Úrræðaleysi við leka og myglu hefur einkennt viðbrögð ráðamanna

4. jan 2023
Laufey Lárusdóttir
1927 - 2022



Eldri vettvangsgreinar

Ég vona að þið verðið einhvers vísari, hvort sem á döfinni eru umhverfismál, hnattvæðing eða málefni byggðarlaga í sveit og borg.

Ábendingar ykkar og sjónarmið eru mér mikils virði. Netfangið mitt er hjorleifur@eldhorn.is.

Hjörleifur Guttormsson

 

 

 

 

 


Til baka | | Næsta síða